aves/fastlane/metadata/android/is/full_description.txt
Thibault Deckers b93e16723b
Translated using Weblate (Icelandic)
Currently translated at 100.0% (3 of 3 strings)

Translation: Aves/Store - Full description
Translate-URL: https://hosted.weblate.org/projects/aves/store-full-description/is/
2024-12-11 20:21:28 +01:00

5 lines
863 B
Text

<i>Aves</i> getur meðhöndlað allar algengar gerðir mynda og myndskeiða, þar með talið JPEG og MP4, en einnig sjaldgæfari skrár á borð við <b>marg-síðna TIFF-myndir, SVG-línuteikningar, eldri gerðir AVI-skráa og margt fleira</b>! Forritið skannar safnið þitt til að greina <b>hreyfiljósmyndir</b>, <b>víðmyndir</b> (t.d. myndahnetti), <b>360° myndskeið</b>, auk <b>GeoTIFF-skráa</b>.
<b>Flakk og leit</b> eru mikilvægir hlutar <i>Aves</i>. Markmiðið er að notendur eigi auðvelt með að flæða úr albúmum yfir í ljósmyndir yfir í merki eða landakort, o.s.frv.
<i>Aves</i> samtvinnast við Android (að meðtöldu Android TV) með eiginleikum á borð við <b>viðmótshluta</b>, <b>flýtileiðir í forrit</b>, <b>skjáhvílu</b> og <b>víðværa leit</b>. Það virkar einnig sem <b>margmiðlunarskoðari og veljari</b>.