Aves getur meðhöndlað allar algengar gerðir mynda og myndskeiða, þar með talið JPEG og MP4, en einnig sjaldgæfari skrár á borð við marg-síðna TIFF-myndir, SVG-línuteikningar, eldri gerðir AVI-skráa og margt fleira! Forritið skannar safnið þitt til að greina hreyfiljósmyndir, víðmyndir (t.d. myndahnetti), 360° myndskeið, auk GeoTIFF-skráa.
Flakk og leit eru mikilvægir hlutar Aves. Markmiðið er að notendur eigi auðvelt með að flæða úr albúmum yfir í ljósmyndir yfir í merki eða landakort, o.s.frv.
Aves integrates with Android (including Android TV) with features such as widgets, app shortcuts, screen saver and global search handling. It also works as a media viewer and picker.